Bloggsíða

Ég hef lengi ætlað að setja upp persónulega bloggsíðu sem er annað en facebook og co. Keypti lénið kiddirokk.com fyrir löngu en vegna tímaleysis og leti hef ég enn ekki sett hana í gagnið. En nú með breyttum aðstæðum og vonadi meiri frítíma ætla ég að reyna aftur 🙂

Hér mun ég setja inn pælingar um tónlist og bókmenntir ásamt öðrum áhugamálum eins og leikhús og bíómyndum o.fl. Ekki nenni ég að blogga um pólítík og önnur almenn leiðindi.

Þessa stundina er ég að hlusta á eina af hinum frábæru plötum Soundgarden „Down on the upside“. Þetta er endurútgáfa á tvöföldum vinyl sem hljómar vel. Það var mikil sorg að missa Chris Cornell og fráfall hans og annara sem verða þunglyndi að bráð minnti okkar enn og aftur á hversu mikilvægt er að hafa heilbrigðiskerfi sem tekur á þessum málum. Eigum langt í land þar.

Hér eru stúdíóplötur Soundgarden í tímaröð.

Allar vel þess virði að eiga.

One Reply to “Bloggsíða”

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

DR. GUNNI

Er á meðan er

Viskí fyrir alla

Viskíumræða á mannamáli

kiddirokk

Rock n roll ain't noise pollution

WordPress.com News

The latest news on WordPress.com and the WordPress community.

%d bloggurum líkar þetta: